Æfa frítt

Flest námskeiðin okkar eru fram í miðjan desember.  Það fækkar yfirleitt á þeim í desember og frekar fáir sem klára.  Allir sem klára námskeið geta æft frítt út árið. Það er því mikilvægt að klára það sem maður byrjar á, ekki gefast upp eða halda að eitthvað annað sé mikilvægara en góð heilsa.