23.04.2012			
	
	
				Undanfarin 2-3 ár höfum við boðið framhaldsskólunum og HA á Akureyri 50% afslátt af árskorti gegn því að þeir safni 100
undirskriftum.  Núna er verið að safna í öllum skólum og tilboðið á við kennara, nemendur og starfsfólk.  Sala korta fer svo fram
í maí á Bjargi og kortin fara í gang 1. júní.  Bendum nýnemum á að þeir geta verið með.  Munum reyna að sinna
þeim nýnemum sem misstu af tilboðinu í maí í haust.  33000kr fyrir árskort er geysilega vel boðið og innifalið er öll okkar
aðstaða, timar og barnagæsla.