40 á hlaupanámskeiði

Rannveig og Dúnna með hópinn sem mætti í dag
Rannveig og Dúnna með hópinn sem mætti í dag
Það er gaman að lifa núna? Sól og blíða og fullt af fólki á hlaupanámskeiði. Langhlauparadeild UFA og Bjarg stendur fyrir hlaupanámskeiði sem er hugsað fyrir byrjendur sem vilja taka þátt í Akureyrarhlaupinu 16. september og bara læra að hlaupa. Það er gaman að lifa núna?  Sól og blíða og fullt af fólki á hlaupanámskeiði.  Langhlauparadeild UFA og Bjarg stendur fyrir hlaupanámskeiði sem er hugsað fyrir byrjendur sem vilja taka þátt í Akureyrarhlaupinu 16. september og bara læra að hlaupa.  Þátttakan er frábær og Rannveig og Guðrún fá nóg að gera í kennslunni.