3 árskort í verðlaun

Sigtryggur og stelpurnar
Sigtryggur og stelpurnar
Lífsstílsnámskeiðunum tveimur lauk í gær. Það voru 3 konur sem náðu að létta sig um 10% af upphaflegri þyngd og fengu 6 mánaðakort hver.Lífsstílsnámskeiðunum tveimur lauk í gær.  Það voru 3 konur sem náðu að létta sig um 10% af upphaflegri þyngd og fengu 6 mánaðakort hver.  Tvær þeirra fengu 3 mánuði til viðbótar fyrir að léttast mest í hvorum hóp fyrir sig.  4 aðrar nældu sér svo í þriggjamanaða kort fyrir flesta sentimetra farna og góða mætingu.  Sigtryggur (aðstoðarkennari)  færði síðan stelpunum í kvöldhópnum rósir, því þær eru búnar að vera svo æðislegar og skemmtilegar á þessu námskeiði.  Nánar undir Lífsstíll.