1. maí hlaupið

Ef þið ætlið ekki að hlaupa í 1. maí hlaupinu þá vantar starfsfólk. Hvetjum alla til að leggja sitt af mörkum og vera úti í góða veðrinu. Þetta tekur um 2 klst og er bara gaman. Það vantar fólk til að vera á 10 km leiðinni og leiðbeina fólki rétta leið. Ef þið ætlið ekki að hlaupa í 1. maí hlaupinu þá vantar starfsfólk.&nbsp; Hvetjum alla til að leggja sitt af mörkum og vera úti í góða veðrinu.&nbsp; Þetta tekur um 2 klst og er bara gaman.&nbsp; Það vantar fólk til að vera á 10 km leiðinni og leiðbeina fólki rétta leið.&nbsp; Einnig brautarvörslu fyrir yngri krakkana en þetta er keppni milli skóla og fullt af krökkum að keppa og þá geta foreldrar komið með og starfað í leiðinni.&nbsp; Það er fundur með starfsmönnum í Hamri á fimmtudagskvöl kl 20.&nbsp; Sendið póst á <A href="mailto:abba@bjarg.is">abba@bjarg.is</A> ef ykkur langar að vera með.