Morgunorka - Hádegistíminn - Föstudagsfjörið

Morgunorka eru hressandi og krefjandi tímar þar sem sköpunargleði þjálfarans fær að njóta sín. Frábær blanda af öllu því besta til að starta deginum.

Hádegistímarnir eru 50 mín og er tekið vel á því. Fátt betra en að brjóta upp vinnudaginn og henda sér í ræktina, kemur margfalt öflugri til baka.

Föstudagsfjörið verður í algleymingi á föstudögum. Hefjum helgina af gleði og keyrum upp steminguna. Föstudagstónlistin í tímunum svíkur engan!

Kennarar: Tryggvi, Anný, Birgitta, Palli, Hóffa