Gravity/bolti

Gravity bekkirnir okkar hafa fyrir löngu sannað gildi sitt. Þeir fara einstaklega vel með þig en jafnframt þrælöflugir.  Nú tökum við boltana með og er unnið mikið út frá miðjunni í þessum tímum. Þóra, Birgitta og Tóta sjá um Gravity / bolta tímana.