Frístundastyrkur

Frístundastyrkur fyrir árið 2022 er 40.000kr og geta allir þeir sem fæddir eru á árunum 2006-2008 nýtt hann til að kaupa líkamsræktarkort hjá okkur á Bjargi.

Kortin eru keypt í gegnum sportabler og þarf að haka við "nota frístundarstyrk".