Hot Yoga Barkan


hot yoga bjargLiðleiki – Styrkur – Jafnvægi
Barkan Method er jógastíll úr Hatha Yoga sem kemur upprunalega frá Kalkútta á Indlandi. Með reglulegri ástundun leiðir aðferðin til jafnvægis á líkama og sál og veitir jógaiðkandanum ávinning í daglegu lífi. The Barkan Method er þróað af Jimmy Barkan sem þykir einn af frumkvöðlum jóga í Bandaríkjunum síðan 1981. Barkan method byggir á rútínu sem iðkandinn lærir og kemst þar af leiðandi með tímanum dýpra í sinni iðkun.
Æfingarnar eru gerðar í heitum sal.


Þriðjudaga og föstudaga. kl. 06:00
Kennari: Guðrún Arngríms
6 vikur: 18.900,-


Næsta námskeið hefst 6. mars - Skráðu þig í síma 462 7111 eða á bjarg@bjarg.is