Dekur 50+

Tímarnir henta vel þeim sem ekki vilja hlaup og hopp og einnig þeim sem hafa minniháttar stoðkerfisverki. 

Notast er við gravitybekki, bolta, teygjur og dýnur og hvað eina sem kennara dettur í hug. 
 

Þrektímar í léttari kantinum en mjög góð hreyfing þar sem hugað er að styrk og þoli, jafnvægi og liðleika.