Hafa samband
headerheaderheaderheader

Spinning

Við erum með eina bestu spinningtíma á landinu!! Einstakir tímar þar sem tónlistin spilar stóran sess. Kennararnir eru með margra ára reynslu og

Spinning

Við erum með eina bestu spinningtíma á landinu!!

Einstakir tímar þar sem tónlistin spilar stóran sess. Kennararnir eru með margra ára reynslu og þú gleymir þér algerlega á hjólinu.  Hver og einn stjórnar álaginu svo spinning hentar öllum. Frábær brennsla og svitinn bogar af þér :) 

Sérútbúin hjól og mörg þeirra með smellupedölum svo ef þú átt smelluskó (spd) þá er um að gera að grípa þá með. 

Tryggvi, Anný, Freydís og Jonni eru okkar spinnarar

Svæði

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf