Hafa samband
headerheaderheaderheader

Zumba / Zumba toning

  Zumba Zumba er skemmtileg líkamsrćkt byggđ á danssporum frá latino dönsum og tónlist t.d. Salsa, Samba, Merenge, Reggeton, Bollywood.

Zumba / Zumba toning

 

Zumba

Zumba er skemmtileg líkamsrćkt byggđ á danssporum frá latino dönsum og tónlist t.d. Salsa, Samba, Merenge, Reggeton, Bollywood. Mikil brennsla og eykur ţol og líkamlegan styrk. Mikil áhersla er lögđ á maga og mjađmasvćđi.
Auđveld dansspor og ćfingar sem allir geta fylgt. Fyrir allan aldur.

Zumba toning

Zumba Toning er stuđ og brennsla eins og í venjulegum Zumba tímum en dansađ er međ handlóđ. Zumba toning mótar/tónar efri hluta líkamans á sama tíma og tekiđ er á í dansi og sveiflu. Tímarnir eru hressandi áskorun fyrir alla sem vilja brenna kaloríum og styrkja líkamann á sama tíma í takt viđ suđrćna og skemmtilega tónlist.

Zumba er rćkt fyrir líkama og sál.

Kennarar: Eva Reykjalín og Arna Benný

Alţjóđlegir Zumba kennarar ZIN


Svćđi

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf