Hafa samband
headerheaderheaderheader

Tækjasalur

       Tækjasalurinn okkar er stór og bjartur.  Á töflunni er "Æfing dagsins" sem hægt er að fylgja en þar hefur þjálfari búið til æfingu sem allir ættu

Tækjasalur


      
Tækjasalurinn okkar er stór og bjartur.  Á töflunni er "Æfing dagsins" sem hægt er að fylgja en þar hefur þjálfari búið til æfingu sem allir ættu að geta ráðið við á sínum hraða. Einnig eru hin ýmsu prógrömm á spjöldum sem hægt er að taka með sér í salinn og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar. Öll tækin okkar eru með númer þannig að auðvelt er að fylgja prógrömmunum. 

Velkomið er að nýta stóra hóptímasalinn og Hot Yoga salinn þegar ekkert er um að vera.


Svæði

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf