Drög að hausttöflu

Tímataflan okkar fyrir haustið er að verða klár og má sjá drög að henni undir flipanum tímatafla hér að ofan. Við erum stolt af því úrvali tíma sem við getum boðið upp á í vetur með okkar frábæru kennurum sem taka vel á móti þér.