Sterk/ur -framhald

Að auka styrk er ein besta leiðin til að tóna líkamann, auka brennsluna, fyrirbyggja meiðsli og líða betur með sjálfan sig.Styrktarþjálfun er nauðsynleg fyrir alla og hentar báðum kynjum, jafnt byrjendum sem og reynsluboltum. Æfingar eru 3x í viku.