Unglingaþrek - Fellur niður

Frábært námskeið fyrir unglinga í 7.–10. bekk sem vilja kynnast alhliða styrktarþjálfun, spinning, cross-fit, yoga, gravity ásamt því að fá góða kennslu í tækjasal. Hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum. Frábærir leiðbeinendur sem eru hvetjandi og leiðbeina af mikilli þekkingu.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:15
Kennarar: Birna og Palli

6 vikur: 14.900,-
Ath, Við tökum við frístundastyrk Akureyrarbæjar