Sterkar Bjargstelpur

Lyftinganámskeið fyrir  allar stelpur/konur. Mjög gott námskeið hvort sem er til að koma sér af stað í lyftingar eða ef þú vilt bæta þig þar sem þú ert stödd.
Þriðjudaga og fimmtudaga kl 17:30 + 2 æfingar í tækjasal sem þú tekur þegar þér hentar. 

Lokaður facebook hópur og einstaklingsmiðaðar æfingar.

Kennarar: Palli og Þorbjörg

Næsta námskeið hefst 2. apríl 2019

Verð: 
6 vikur: 25.500