Sumarbrennsla

- Sumarbrennsla eru skemmtilegir þrektímar sem eru aðlagaðir að hverjum og einum, allir geta tekið þátt! Skemmtileg tónlist og góður þjálfari sem fylgist vel með því að hreyfingar séu rétt framkvæmdar. 

Í góðu veðri hikum við ekki að færa tímann út á útisvæðið okkar.