Sumarbrennsla og sumardekur

- Sumarbrennsla eru skemmtilegir þrektímar sem eru aðlagaðir að hverjum og einum, allir geta tekið þátt! Skemmtileg tónlist og góður þjálfari sem fylgist vel með því að hreyfingar séu rétt framkvæmdar. 

- Sumardekur er hugsað fyrir þá sem vilja rólegri tíma en á mánudögum  verður farið í göngutúr og á fimmtudögum verða gerðar styrktar- og liðkandi æfingar í salnum inni. Hentar mjög vel þeim sem eru með stoðkerfisverki, vilja ekki hlaup né hopp en kjósa góðan félagsskap :)