Styrkur fyrir hjólara

Hjólatími styrkurStyrktartími fyrir hjólara. 

Það er ekkert leyndarmál að styrktarþjálfun er lykilþáttur í velgengni hjólara. Það kannast allir við þá þreytu sem kemur á herðar, bak, axlir og hné þegar setið er lengi á hjólinu. Æfingarnar miðast við að styrkja þau svæði sem hjálpa hjólurum ásamt því að teygja á réttum vöðvum og nota rétta tækni við bæði æfingarnar og teygjurnar.

Kennarar eru Tryggvi og Þóra Guðný sjúkraþjálfari