Spinning

Spinningtímarnir á Bjargi hafa alltaf verið vinsælir og mjög vel sóttir. Við hjólum á IC7 og IC8 frá Life Fitness en þetta eru hjól búin nýjustu tækni og gerir æfinguna þína skemmtilegri og markvissari. 

Spinning hentar öllum, nýliðum sem lengra komnum og er frábær leið til að komast í gott form. Mikil brennsla, átök og hér færðu að svitna :)
 
Kennarar: Tryggvi, Hafdís, Silja og Anna