Power Yoga

YogaHeitt kraftjóga Kröftugt jógaflæði sem kennt er í heitum sal. Hver tími er samansettur af kröftugu flæði og jógastöðum sem auka jafnvægi, styrk og úthald. Tímarnir eru krefjandi en geta hentað öllum þar sem alltaf má laga æfingar að sínum líkama. Gott að hafa með sér vatn og handklæði.