Dansfitness

Bráðskemmtilegir tímar fullir af orku sem henta öllum sem hafa gaman af hreyfingu í góðum félagsskap og við frábæra tónlist. Tímarnir eru sambland af african og latino tónum og sporum. Má nefna azonto, shoki, afrobeat, dancehall, salsa, kizomba, bachata og box rútínum. 

Kennari er Brynja Unnarsdóttir en hún semur dansana og heldur uppi gleði og fjöri allan tímann :)

Tímar við allra hæfi, komdu og prófaðu :)