Hafa samband
headerheaderheaderheader

Tímatafla Bjargs

Bjarg

Bjarg er líkamsræktarstöð á Akureyri sem býður meðal annars upp á Zumba, spinnig, þrek, námskeið, hot yoga, alemnna tíma, opna tíma.

Fréttir


Nýr spinning kennari

Við kynnum til leiks nýjan spinning-kennara hjá okkur, hana Freydísi Hebu (Freyju) og bjóðum hana hjartanlega velkomna til liðs við okkur:


3 námskeið á dagskrá í næstu viku

Hraustar, Leikfimi 60+ og Rúllur og bolti eru flott námskeið sem eiga að hefjast í komandi viku.


Save


Skráning er hafin á námskeið

 Skráning er hafin á öll námskeiðin  okkar sem hefjast í annarri viku í janúar. Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi.

Við vekjum sérstaka athygli á 3 nýjum námskeiðum sem verða í boði en það eru:
4 vikna Zumbanámskeið
4 vikna Jóganámskeið
5 vikna Rúllu og boltanámskeið (sjálfsnudd og bandvefslosun).

Nánari upplýsingar um öll námskeið er að finna hér

Svæði

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf