Hafa samband
headerheaderheaderheader

Tímatafla Bjargs

Bjarg

Bjarg er líkamsræktarstöð á Akureyri sem býður meðal annars upp á Zumba, spinnig, þrek, námskeið, hot yoga, alemnna tíma, opna tíma.

Fréttir

Sterk/ur og Frískar hefjast í næstu viku

Lyftinganámskeiðið Sterk/ur og morgunnámskeiðið Frískar hefst í næstu viku og er skráning hafin.

Ný námskeið að hefjast

Dekur 50+ og Lífstíll hefjast í þessari viku og er skráning í fullum gangi


Opin vika 29.ágúst - 4.sept

Ný tímatafla tekur gildi mánudaginn 29.ágúst og verður af því tilefni opin vika hjá okkur og þá hefst vetraropnunin.

Taflan er hlaðin góðum tímum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Komdu og prufaðu og vertu með okkur í fjörinu.

Nýju töfluna má sjá undir tímatafla hér í stikunni að ofan. 

Svæði

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf