Hafa samband
headerheaderheaderheader

Tímatafla Bjargs

Bjarg

Bjarg er líkamsrćktarstöđ á Akureyri sem býđur međal annars upp á Zumba, spinnig, ţrek, námskeiđ, hot yoga, alemnna tíma, opna tíma.

Fréttir

Zumba fellur niđur miđ 7.des og fim 8.des

Ţví miđur vegna veikinda ţá fellur niđur Zumba í dag, miđvikudag, kl 18:30 og í fyrramáliđ, fimmtudag kl 8:15.
Viđ hvetjum ykkur til ţess ađ skođa...

Rúllur og bolti á fimmtudögum kominn í jólafrí

Rúllur og bolti á fimmtudögum kl 18:30 er kominn í jólafrí.
Stefnum á ađ hann komi aftur inn í töflu í janúar.


Jólakort á Bjargi

Jólakort á Bjargi gildir allan desember.
Ţrekkort kr. 9.900
Tćkjakort kr. 6.900
- viđ bjóđum upp á góđa hóptíma
- tćkjasalurinn er opinn frá 5:50 mán-fös, lokar kl 23 mán-fim og 21 á fös
- opiđ 9-16 á lau og 10-14 á sun 
- góđ potta ađstađa, 2 heitir og einn kaldur og gufa 
- svo erum viđ bara svo ljómandi skemmtileg 
Komdu endilega og kíktu á okkur

Svćđi

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf